1 min read
Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló?
Þú getur hætt að eltast við matarkúra, skyndilausnir eða kraftaverk. Þessi aðferð er lykillinn að árangri þínum.
HBOM eða hættu að borða of mikið er 4ja vikna vefnámskeið og er hannað fyrir þær ykkar sem hafið farið í gegnum hvern megrunarkúrinn á fætum öðrum en hafið ekki náð langtíma árangri. En nú verður breyting þar á. Ég kenni þér byltingarkennda aðferð, án þess að segja þér nákvæmlega hvað þú átt að borða, vigta matinn þinn eða telja kaloríur. En með þessari aðferð nærðu langtíma árangri!
Hættu að borða of mikiðer mánaðarlangt vefnámskeið sem þú ferð í gegnum í þægindunum heima hjá þér.
Á þessu 4ja vikna námskeiðinu lærir þú:
- Nýjar aðferðir varðandi mataræði og þyngdartap
- Grunnstoðir þyngdartaps
- Aðferðir til að hætta að borða of mikið og hvernig þú losnar við aukakíló með heilbrigðri skynsemi
- Að takast á við yfirþyrmandi löngun í mat og sælgæti
- Hvernig þú stendur með sjálfri þér og hættir að borða yfir tilfinningar
- Þú lærir lítil skref til að gera stórar breytingar á vigtinni- og lífinu þínu
Smelltu hértil að bóka þig á HBOM námskeiðið og þú þarft aldrei aftur í megrun!