1 min read

Allar höfum við gott af svolítilli rómantík í lífið okkar. Oft á tíðum veltum við þessu ekki svo mikið fyrir okkur ogbíðum eftir að einhver annar komi með rómantík inn í líf okkar.

Það er samt alltaf þannig að það er best að við vinnum í því sjálfar að uppfylla þarfir okkar og þá er það bónus þegar einhver annar gerir það.

Smelltu hér til að hlusta á þátt nr. 180: Bættu rómantík í líf þitt