3 min read
Hvernig gekk þér í síðustu megrun?
Ef þú varst ringluð og óörugg skal ég segi þér svolítið:
Þú varst að gera þetta rangt.
Ég giska á að þú hafir þurft að borða ákveðnar matartegundir, telja hitaeiningar eða stig og ofhugsa allt sem þú gerðir.
Prófaðu þetta í staðinn:
Og þetta þarftu að vita til að léttast:
Þú munt klúðra og þú ættir líka að gera það. Ef þú freistast einn morguninn til að fá þér súkkulaðisnúð snýst það bara um einn snúð. Það verður ekki að stóru máli fyrr en þú ákveður að klúðra heilum degi vegna hans.
Ef þetta hljómar skynsamlega í þín eyru, kynntu þér þá námskeiðin mín hér að neðan en á þeim báðum vinnum við með hugann og lífsþjálfun. Ég kenni þér að sigrast á gömlu og ónýtu megrunarreglunum og léttast til frambúðar.
✓ Hættu að borða of mikið.
4 vikna vefnámskeið. Þú lærir nýja og byltingarkennda aðferðafræði til að hætta að borða of mikið. Þú ferð í gegnum þetta á eigin hraða í þægindunum heiman frá þér. Smelltu hér til að panta
✓ Prógrammið Lífið með Lindu Pé.
Demanturinn í öllum mínum námskeiðum. Ég vinn náið með konunum mínum á vikulegum fundum í beinni útsendingu. Hér færðu mig sem ráðgjafa þinn, og þú losnar við aukakílóin fyrir lífstíð. Það er reyndar bara bónus því við vinnum með svo miklu meira í formi lífsþjálfunar. Þú hættir sjálfsniðurrifi, ferð að standa með sjálfri þér og taka bestu ákvarðanirnar fyrir þig. Ennfremur vinnum við með sjálfsmyndina því hún skapar alla umgjörð lífs þín.
Í Prógramminu Lífið með Lindu Pé ertu að fjárfesta í sjálfri þér og skuldbundin því að gera langtíma breytingu. Þú verður ekki bara léttari á líkama því hér vinnum við ekki síst með andlega og tilfinningalega heilsu. Lágmarkstími eru 3 mánuðir en 97% af konunum mínum halda áfram, mánuð eftir mánuð, því þær segja margar að þetta sé það besta sem þær hafi gert fyrir sig. Smelltu hér til að fjárfesta í sjálfri þér og betri lífstílog gerðu langtíma breytingu.
Þú munt ekki sjá eftir því.
Join Linda´s Letter for free. Be the first to know + You get my Green Smoothie recipe now!