1 min read

Gömul og ný fegurðarráð sem ég nýti mér. 🧖‍♀️


Í vikulega þættinum mínum „Linda Live" á Instagram tek ég fyrir eitthvað eitt atriði sem mig langar að deila með þér þá vikuna. Það getur verið eitthvað sem ég hef verið að gera, upplifa, vara sem ég mæli með, hvatning, saga eða það sem mér dettur í hug hverju sinni.

Í einum af „Linda Live" þáttunum deildi ég með þér fegurðarráðum, vörum og tólum sem ég nota sjálf.

Smelltu hér til að horfa (ókeypis!)