1 min read

Hversu mikið frelsi er það þegar maður áttar sig á því að „fortíðin er hvergi til nema í hugsunum okkar"?

Ég skal segja þér það: MJÖG MIKIÐ FRELSI.

Í nýrri grein á Mblkem ég inn á það frelsi sem fylgir því þegar maður áttar sig á og meðtekur þessa nýju nálgun.

Það hefði sparað mér mikinn sársauka þegar ég var að fara í gegnum mína erfiðleika á sínum tíma hefði ég kunnað þessi fræði.

Það þýður þó lítið að dvelja í fortíðinni heldur verðum við að reyna að hlúa að okkur í dag og því sem framundan er í lífinu. Þess vegna er ég svo þakklát að vera búin að læra þessi lífsþjálfunarfræði enda geta þau gert kraftaverk. Ég nota þau sjálf á hverjum degi og vinn stöðugt í minni andlegu líðan.

Það er mikilvægt að dvelja ekki of mikið í fortíðinni og vera ekki að rífa sig niður.

Það er því mikið frelsi að læra og skilja að fortíðin er hvergi til nema í hugsunum okkar.

Þetta er ma. það sem ég kenni og vinn með í lífsþjálfunar-Prógramminu Lífið m/Lindu Pé.

Nánar → www.lindape.com/lifid

 

- - - 

There is freedom in knowing that the past doesn´t exist anywhere but in your own thoughts. It is important not to dwell too much in the past. We all go through challenges and women especially, self sabotage and shame themselves. Therefore there is freedom in realising and understanding that the past doesn´t exist anywhere but in your own thoughts. 

This is something I teach as a life coach. To see more, please click here.