1 mínútna lesning

Luxe by Linda silki 

Að sofa á silki er þekkt aðferð í „bjútíbransanum“ og fullkomin viðbót við daglega umhirðu hárs og húðar. Ég sef sjálf alltaf á silki enda fer það bæði betur með húð og hár en að sofa á bómull því silkið er mjúkt. Það skilur hvorki eftir krumpur í andliti né gerir hár úfið og það hefur ekki áhrif á rakastig húðs og hárs.
 
Ég er frumkvöðull í eðli mínu og langaði til að hvetja konur á Íslandi til að sofa á silki. Eftir að hafa skoða markaðinn sá ég að það vantaði svona silki gæðavöru inn á íslenskan markað svo ég ákvað að prófa að láta framleiða mína eigin vöru. Viðbrögðin hafa farið fram úr björtustu vörum og konur hafa verið gríðarlega ánægðar með Luxe By Linda silkivöruna mína.
 
Luxe By Linda er hágæðavara unnin úr 100% Mulberry silki. Gjafaaskja inniheldur silki koddaver, silki augngrímu og silki hárband og kemur í hvítum, gylltum og svörtum lit.
Ég hvet þig til að prófa!

 

Panta Luxe By Linda silki gjafaöskju