1 min read

Stundum festumst við í eigin hugsunum og lifum eftir þeim eins og þær séu staðreyndir.

Á tímabili í eigin lífiupplifði ég mig sem fórnarlamb og gaf þar með valdið frá mér varðandi þetta atriði. Í þættinum deili ég með þérsögu úr eigin lífi, þar sem ein hugsun bókstaflega breytti lífi mínu -og ég veit að hún getur gert slíkt hið sama fyrir þig.



Smelltu hér til að hlusta á podcastþátti nr. 172