1 min read
Konan
Þóra Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Ég er afar stolt LMLP kona. Prógrammið með Lindu Péhefur kennt mér tæki og tól til að öðlast það frelsi sem felst í því að hafa stjórn á lífi mínu.
Einnig hefur verið mjög dýrmætt fyrir mig að uppgötva það frelsi sem felst í því að borða eftir plani. Það hefur gefið mér algjörlega nýja sýn á það sem ég hélt að væri hamlandi er að gefa mér stóraukið frelsi. Aftur get ég sagt að ég er afar stolt LMLP kona❤
Þóra Ingibjörg Sigurjónsdóttir
54 ára, hjúkrunarfræðingur.