1 min read

Viltu verða lífsþjálfi? 

Náðu nýjum hæðum: Fjárhagslega, faglega og persónulega

Heimurinn þarf á fleirum eins og þér að halda—fólki sem vill hafa áhrif á, eitt líf í einu.

Linda Pé, master lífsþjálfi, hefur starfað við sjálfseflingu kvenna í rúma þrjá áratugi. Hún er stofnandi og eigandi stærsta lífsþjálfunarprógramms á Íslandi, og með óviðjafnanlega reynslu og þekkingu sem mun nýtast nemendum Lífsþjálfunarskólans.

Kennsla Lindu hefur bætt líf hundruð kvenna á Íslandi. Og nú er hún tilbúin að deila
þekkingu sinni með þér og leiðbeina þér á þinni leið svo þú getir orðið  lífsþjálfi.

Sem lífsþjálfi menntaður frá Lífsþjálfaskóla Lindu Pé færðu greitt fyrir að hjálpa fólki að
byggja upp sjálfstraust, losa sig við hindranir, ná markmiðum sínum og verða óstöðvandi.

Ef þú vilt ná nýjum hæðum, fjárhagslega, faglega og persónulega þá er Lífsþjálfaskólinn fyrir þig!

Spennandi! Já takk ég vil nánari upplýsingar