1 min read

Frá Marokkó!

Í vikulega þættinum mínum „Linda Live" á Instagram tek ég fyrir eitthvað eitt atriði sem mig langar að deila með þér þá vikuna. Það getur verið eitthvað sem ég hef verið að gera, upplifa, vara sem ég mæli með, hvatning, saga eða það sem mér dettur í hug hverju sinni.

Nýverið sagði ég þér persónulega sögu og hvernig hún varð að stærstu breytingunni sem ég hef gert á lífi mínu síðastliðið ár.


→ Smelltu hér til að horfa á myndband