1 min read

Ég byrjaði í Prógramminu með Lindu Pé í byrjun september 2023, tók þátt í 3ja daga Óstöðvandi námskeiðinuog skráði mig í Prógrammið með Lindu Pé í framhaldinu.

Fyrstu breytingar sem ég greindi var hversu mikið betur ég sat í mér, einhvern veginnaukin ró og skírari hugur.Það sem mér finnst þó standa upp úr er að upplifunin er alltaf góð, þ.e. Prógrammið er sett þannig upp að ég get fylgt því á mínum hraða.

Ég missi aldrei af neinu því allir fundir koma inn á heimasvæðið þó ég geti ekki horft í beinni.Það er allt efni sett fram á jákvæðan og uppbyggilegan hátt og samfélagið endurspeglast í því, mikil jákvæðni, hvatning, samkennd og svo er þetta bara rosalega gaman sem er einmitt orðið mitt fyrir árið 2024.

Regína Sigurgeirsdóttir, 50 ára  - Sjálfstætt starfandi.

Prógrammið með Lindu Pé, smelltu hér