1 min read

Regína Sigurgeirsdóttir

Eftir makamissi breytist ótrúlega margt. „Ég þurfti að finna sjálfa mig upp á nýtt og hvað mig langaði að gera í lífinu".  Regína Sigurgeirsdóttir

Í vikulega þættinum mínum „Linda Live" á Instagram tek ég fyrir eitthvað eitt atriði sem mig langar að deila með þér þá vikuna.

Nýverið kom Regína Sigurgeirsdóttir í viðtal til mín og við spjölluðum saman um þær breytingar sem hún hefur gert á lífi sínu sl. ár.

 „Mig langaði að uppfæra sjálfsmyndina og finna sjálfa mig. Eftir makamissi breytist ótrúlega margt. Ég þurfti að finna sjálfa mig upp á nýtt og hvað mig langaði að gera í lífinu". 

Smelltu hér til að horfa