1 min read

Á meðan við sofum gerist margt í líkamanum. Frumur endurnýja sig og líkaminn er upptekinn við að brenna og gera við það sem betur má fara. Ef þú sleppir nauðsynlegum svefni kemurðu í veg fyrir að líkaminn nái að endurstilla sig, þannig að hlustaðu á þátttinn og lærðu þessar 10 kvöldvenjur til þess að bæta svefninn þinn.

Smelltu hér til að hlusta