1 min read

(Sjálfsmyndarserían
þáttur 1 af 4) 


Allt í kringum þig endurspeglar sjálfsmynd þína. Þegar þú lítur á það sem er í kringum þig staðfestir þú það sem þú trúir um þig.

Umhverfið í kringum þig og stíllinn þinn er að stanslaust að spegla til þín hverju þú trúir um þig.

Smelltu hér til að hlusta