1 min read

Ég hef verið í sjálfsræktar heiminum á einn eða annan hátt í yfir þrjátíu ár og lært eitt og annað á þeim tíma mínum. Það var samt ekki fyrr en ég lærði lífsþjálfun sem ég skildi, ég fékk þennan kröftuga skilning á því hvernig við raunverulega gerum langvarandi breytingar.


Það þarf að uppfæra hugarfarið og breyta því hvernig við hugsum. Þú lærir það í þessum þætti.

Smelltu hér til að hlusta á þáttinn