1 min read
Það er mikilvægt að sýna sjálfum sér væntumþykju og það gerir maður meðal annars með því að hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu og vera skuldbundinn ákvörðunum sínum.
Með árunum hef ég komið mér upp heilsurútínu sem ég deili með þér í þættinum.
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn