1 min read
Í þessum podcastþætti deili ég persónulegri sögu minni um hvernig ég fór frá því að upplifa vanmátt og ótta, verandi á bótum, þar sem ég hafði misst allt veraldleg yfir í það að byggja upp arðbært fyrirtæki með vinnusemi og sjálfsvinnu.
Ég fjalla um mikilvægi þess að aðskilja erfiðleika frá því hver við erum sem manneskjur og þá umbreytingu og árangur sem ég hef upplifað eftir að ég menntaði mig sem lífsþjálfi. Ennfremur segi ég ykkur hvernig þið getið lært hjá mér að gera slíkt hið sama, í gegnum nám í Lífsþjálfaskólanum.
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl