1 min read
Það skiptir mig ekki máli
Í staðinn fyrir að segja „Ég hef ekki tíma” segðu heldur „Það skiptir mig ekki máli” og taktu eftir hvernig þér líður þegar þú segir það.
→ Sjá nánar hér
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl