1 mínútna lesning
Þátturinn fjallar um mikilvægi þess að velja fólk í innsta hringnum sem lyftir þér upp og hvetur þig.
Með því að umkringja þig sigurvegurum færðu innblástur, trú á eigin getu og styrk til að ná markmiðum þínum.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl