1 min read

Orðin okkar bera mikla ábyrgð og það má segja að við tölum lífið til okkar. Við veitum því yfirleitt ekki mikla athygli hvernig við gerum það en þann dag sem við förum að vanda valið á því hvernig við tölum getum við gert stórkostlegar breytingar í lífi okkar.

Ég var með vinnustofu um það hvernig við tölum lífið til okkar í Prógramminu mínu. Ef þú ert í Prógramminu með Lindu Pé og misstir af henni eða langar einfaldlega að horfa á hana aftur getur þú
smellt hér til að skrá þig inn á innri vefinn okkar.