1 min read

Áhrifarík leið

Grunnreglurnar fjórar allt sem þú þarft til þess að byrja varanlegt þyngdartap!

Þú léttist. Þú þarft ekki að telja fleiri hitaeiningar, fara eftir flóknum forritum eða neita þér um uppáhaldsmatinn þinn.

Grunnreglurnar 4 er einfaldar og fylgja þér hvert sem þú ferð. Meira að segja í fríið.

  1. VATN: Drekktu 2 lítra af vatni 
     
  2. SVEFN: Sofðu í 7-9 klst.
     
  3. PLANIÐ: Þú gerir raunsætt (ekki háleitt) plan yfir það sem þú ætlar a borða næstu 24 klst. 
    Hvað, versu mikið og hvenær (ekki uppskriftir).
     
  4. HUNGURKVARÐINN: Borðaðu þegar þú ert svöng, hættu þegar þú ert södd. 

    Þetta hljómar kannski einfalt en þetta þarf ekki að vera flókið. Ég útskýri þetta nánar í sérstökum podcastþætti og mig langar að bjóða þér að hlusta með því að smella hér.