1 mínútna lesning
Hér deila þær Svava, Rakel og Sigga Dóra reynslu sinni af því að breyta sjálfsmynd sinni og ná langtíma árangri í lífi sínu. Þær segja frá því hvernig þær fóru frá vonleysi í sigur, óöryggi í sjálfstraust og bugun í lífsgleði. Þessar konur hafa allar gengið í gegnum umbreytandi ferli í LMLP prógramminu, sem hefur gefið þeim verkfæri og stuðning til að skapa nýtt líf.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl