1 min read

Súperdrykkur fyrir geislandi húð
Taktu mynd og póstaðu!

Innihald:
  • 1 bolli ósæt möndlumjólk (rík af e-vítamíni fyrir heilbrigða húð).
  • ½ avókadó (inniheldur heilbrigðar fitusýrur fyrir raka og stinnleika).
  • 1 matskeið kollagenprótein (styður við húðheilsu og minnkar fínar línur).
  • 1 bolli bláber (andoxunarefni til að verjast öldrunareinkennum).
  • 1 teskeið chiafræ (omega-3 fitusýrur fyrir húðheilsu).
  • 1 teskeið hunang (rakagefandi og bólgueyðandi).
  • Klakar

 

Aðferð.Settu allt saman í blandara og blandaðu þar til silkimjúkt. Þessi súperdrykkur styður við ferskt útlit og geislandi húð!
Leikur: Taktu svo mynd af drykknum (og þér) og póstaðu á Instgram story - og mundu að merkja mig @lindape!