1 min read
Aðferð.Settu allt saman í blandara og blandaðu þar til silkimjúkt. Þessi súperdrykkur styður við ferskt útlit og geislandi húð!
Leikur: Taktu svo mynd af drykknum (og þér) og póstaðu á Instgram story - og mundu að merkja mig @lindape!
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl