1 min read

Treystu innsæinu

Hér eru 6 setningar sem ég skrifaði í dagbókina mína og mig langar að deila með þér - með von um að þær efli þig.

• Einbeittu þér að því sem veitir þér friðsæld.
• Gerðu hluti sem gleðja þig.
• Umkringdu þig upplífgandi fólki.
• Einbeittu þér að því sem þú getur stjórnað.
• Fagnaðu sigrunum, sama hversu smáir þeir eru.
• Treystu innsæi þínu. Það er alltaf rétt.