1 min read

Sjálfsmyndarserían þáttur 3 af 4: Þokkafullt þyngdartap

Hvað kemur upp hjá þér þegar þú heyrir um þokkafullt þyngdartap? Margar okkar hafa litið á vegferðina að þyngdartapi sem endalausa baráttu þar sem við eltumst við tölu á vigtinni með því að harka okkur í gegnum boð og bönn í ákveðinn tíma en hvert hefur það komið okkur? 

Smelltu hér til að hlusta á þáttinn