1 min read

Það skiptir mig ekki máli

Í staðinn fyrir að segja Ég hef ekki tíma segðu heldur „Það skiptir mig ekki máli” og taktu eftir hvernig þér líður þegar þú segir það.

  • Ég hreyfi mig ekki, því heilsan skiptir mig ekki máli.
  • Ég get ekki hitt þig, því samband okkar skiptir mig ekki máli.
  • Ég vil ekki gera sjálfsvinnu, því það að bæta líf mitt skiptir mig ekki máli.

    Ef það skiptir þig máli þá hefurðu tíma. 

→ Sjá nánar hér