Einkapakki: 3 mánuðir

Nýjung!
Einkapakki felur í sér einkatíma í lífsþjálfun samhliða LMLP  prógramminu þar sem þú getur kafað dýpra ofan í efnið og fengið auka stuðning við að gera breytingar á lífi þínu. Um er að ræða vikulegan einkatíma og hægt er að kaupa einkapakka í 1 mánuð eða 3 mánuði.

Innifalið í þessum einkapakka eru 4 einkatímar í lífsþjálfun á mánuði í 3 mánuði:

Hver tími er 25 mínútur og fer fram á zoom. Þetta eru einkatímar þannig að enginn sér þá nema þú og Dögg lífsþjálfi sem þjálfar allar sem skráðar eru í einkapakka.

Ef þú vilt koma þér á næsta stig með aðstoð starfsmanna LMLP, bókaðu þig þá strax í einkapakka.

3 mánuðir kr. 159.000 (Fullt verð 177.000, þú sparar 18.000) 

Hvað gerist eftir að þú pantar?
Næsta virka dag sendum við þér upplýsingar varðandi tímana þína svo þú getir bókað þá fram í tímann.