Gjafakort-Ársaðild Prógrammið Lífið m/Lindu Pé

Gjafakort á ársaðild að Prógramminu Lífið með Lindu Pé.

Prógrammið Lífið með Lindu Pé er eina prógramm sinnar tegundar á Íslandi. Það er sjálfsstyrkingarprógramm fyrir allar konur. 

Sjálfsmyndin er í forgrunni þar sem við einblínum á 3 megin stólpa:

  • Hugarfar.
  • Stíll og umhverfi.
  • Vellíðan.

Auk þess vinnum við með þyngdartap og konurnar hafa náð hreint út sagt stórkostlegum árangri, losað sig við aukakílóin fyrir lífstíð, allt með töframætti lífsþjálfunnar- og engin þörf á megrunarkúr. 
Andleg og líkamleg heilsa bætist. Þær læra lausn til að taka stjórn á líðan sinni, og fara úr farþegasætinu yfir í bílstjórasæti lífs síns.
Lífið verður léttara á allan hátt, jafnt andlega sem og líkamlega. 

 

Hver einasta kona getur gert stórkostlegar breytingar á lífi sínum með ársaðild í Prógramminu Lífið með Lindu Pé.

Fáðu Lindu Pé sem ráðgjafa og þú ferð að lifa draumalífinu þínu.

  

Hvernig virkar gjafakortið?
Næsta virka dag eftir kaup verður haft samband við þig til að fá upplýsingar þeirrar konur sem á að fá gjafakortið, og síðan verður það sent til þíní tölvupósti.

Aðild virkjast frá og með næsta virka degi eða eftir samkomulagi

 Þú færð gjafakort stílað á nafn hennar sent með tölvupósti.
 

 

 

Ath. Ef þú endurnýjar ársaðild að ári, greiðirðu aðeins 97.000 fyrir hvert ár eftir það.