KYNNINGARTILBOÐ - Oil of Iceland

LindaPe


Sale price $89.50 Regular price $105.00
KYNNINGARTILBOÐ - Oil of Iceland
KYNNINGARTILBOÐ - Oil of Iceland
KYNNINGARTILBOÐ - Oil of Iceland
KYNNINGARTILBOÐ - Oil of Iceland
KYNNINGARTILBOÐ - Oil of Iceland

OIL OF ICELAND er öflug 30 daga húðmeðferð

Kynningartilboð, gildir til 30. september.
Þú færð um 15% kynningarafslátt af Oil of Iceland + fría heimsendingu á Íslandi. 
Tilboð þetta er aðeins í boði hér fyrir viðskiptavini www.lindape.com.


Fullt verð: 105 USD ( *13.150 iskr.)
Kynningartilboð: 89.50 USD ( *11.190 iskr.) 
Þú sparar: 15.50 USD ( *um 1.960 kr.) + póstburðagjald.

Varan saman stendur af tveimur vörum, SERUM DROPUM og BÆTIEFNI sem vinna bæði innan frá og utan frá á fínum línum , hrukkum og lituðum blettum. Serum olían er nátturuleg afurð sem er búin til úr lífrænni sandalviðsolíu og þorskalýsi. Bætiefnið samanstendur af Omega-3, kollagen og Hyaluronic sýru. Saman stuðla þessar tvær vörur að hraðari endurnýjun húðfrumanna og gefa einstaklega mikinn raka. Vörurnar eru framleiddar á Íslandi.

Í Oil of Iceland pakkanum eru; serum, pensill og bætiefni. Serumið er borið á bletti í andlitinu með pensli á kvöldin fyrir svefn, ásamt því er tekið eitt hylki af bætiefni á dag. Á morgnana er andlitið þvegið og svo er þessi rútína endurtekin í 30 daga. Til að hvetja okkur áfram og halda okkur við efnið fylgir með dagatal sem merkt er við daglega á meðan á meðferðinni stendur. 

„Mig langaði að deila þessari meðferð með öðrum konum", segir Ásta Kristjánsdóttir stofnandi Oil of Iceland. „Markmiðið er að hvetja konur til að styrkja húðina, stærsta líffærið okkar. Með því að skuldbinda sig til að hlúa að húðinni í 30 daga er verið að taka stórt skref í átt að heilbrigðari lífstíl og betri húð. Við vitum líka að krem eða serum eitt og sér breytir húðinni ekki mjög mikið. Það eru svo margir aðrir þættir sem hafa áhrif á húðina. Þrátt fyrir góða virkni Oil of Iceland sem nærir húðina með Þorskalýsi, Sandalviðsolíu, Omega-3, Kollageni og Hyaluronic sýrum bæði innan frá og utan, þá skiptir einnig miklu máli að sofa vel, borða holt, draga úr streitu, drekka nóg vatn og stunda einhvers konar hreyfingu."

„Það var alltaf til lýsi heima og ég eins og flestir íslendingar tók eina skeið á dag og tek enn”. Frá unga aldri var Ásta með mikið exem og ofnæmi sem erfitt var að eiga við. Móðir mín starfaði sem hjúkrunarfræðingur og var mikið á móti lyfjum og sterum en bar þess í stað á mig e-vitamínolíu úr belgjum og ýmislegt annað nátturulegt. Seinna fór ég sjálf að prufa mig áfram með lýsi. Ég sprengdi lýsisbelgi og bar þá á ofnæmisblettina. Árangurinn var ótrulegur, enda mikill græðingarmáttur í þorskalýsi. Lyktin var hins vegar ekki góð og fór í taugarnar á mér." Mörgum tilraunum og árum seinna fann Ásta loks réttu olíuna til að draga mestmegnis úr lýsislyktinni og Oil of Iceland leit dagsins ljós. 

* Verð reiknað miðað við gengi dags 23.9.2019.
  Breytilegt eftir gengi dagsins hverju sinni.