V.I.P aðild

Notify me when this product is available:

LOKAÐ ER FYRIR NÝSKRÁNINGAR.

OPNUM AÐEINS 4 SINNUM Á ÁRI.

↑ Skráðu netfang þitt í reitinn hér að ofan (og smelltu á SEND) ef þú vilt vera á biðlista og vera látin vita næst þegar opnað verður fyrir skráningu.

-     -     -      -     -

V.I.P aðild er besta gjöfin sem þú getur gefið sjálfri þér

Framtíð þín er bjartari en fortíð þín. 

Lærðu að;

 • Komast í kjörþyngd-og halda þér þar
 • Stjórna tilfinningum þínum
 • Líða betur
 • Taka ábyrgð á sjálfri þér
 • Ná markmiðum þínum
 • Gera framtíð þína bjarta

🔸Lokaður hópur í mánaðaraðild. Nýtt efni mánaðarlega. Lífsþjálfun með áherslu á þyngdartap.

🔸Ég verð ráðgjafinn þinn. Þú hefur aðgang að mér í hverjum mánuði.

🔸Ég hjálpa þér, kenni og styð þig að breyta lífstílnum og losa þig við aukakílóin fyrir lífstíð.

🔸Mánaðarlega eru fundir í beinni útsendingu þar sem við köfum dýpra ofan í efni mánaðarins, ég svara spurningum og kem þér þangað sem þú vilt fara.


↓ Smelltu á mynd hér að neðan til að horfa á stutt myndband þar sem Lindu útskýrir VIP aðild og hvað þú færð út úr því.Það er lífstíll að taka þátt í svona aðildarprógrammi.

Ef þú vilt fjárfesta í sjálfri þér (tíma og peninga) og vilt fá mig sem ráðgjafa þinn þá er VIP aðild fyrir þig.

V.I.P aðild er besta gjöfin sem þú getur gefið sjálfri þér

→ Þetta er lokað prógramm. Meginaáhersla er á þyngdartap og hvernig við viðhöldum kjörþyngd. Mánaðarlega færðu nýtt efni inn á lokuðu svæði á vefnum. Þú ferð í gegnum það á eigin hraða og tíma. 

 

→ Við stúderum efnið og hittumst á mánaðarlegum fjarfundum í beinni útsendingu. Við köfum dýpra í efni mánaðarins, spjöllum saman, ég svara spurningum og þjálfa þær ykkar sem þess óska. Þú átt eftir að læra svo mikið af spennandi efni sem mun lyfta þér í nýjar hæðir og gera líf þitt spennandi.


→ Ég ætla að kenna þér aðferðirnar sem ég hef sjálf notað til að fara í gegnum áföll, og hvernig ég hef alltaf komið sterkari út úr þeim öllum. Hvernig ég held áfram að fara á eftir draumum mínum, láta markmið rætast og auka lífsgæði mín, með hverju árinu.

→ Við ætlum að fókusera á heilbrigði og hvernig við höldum okkur í kjörþyngd. 
Þú getur komið með hvaða vandmál sem er til mín-og ég mun hjálpa þér að leysa úr því.

→ Þetta prógramm er ekki fyrir þig ef  ef þú ert að leita að skyndilausn og ef þú ert ekki tilbúin að gera þá vinnu sem þarf.  

Svona virkar VIP prógrammið:

 • Þú lærir nýtt efni í hverjum mánuði í fjarkennslu (myndbönd á lokuðu vefsvæði) sem Linda kennir þér á netinu.
 • Þú tekur þátt í mánaðarlegum verkefnum, ef þú velur að taka þátt með hópnum.
 • Þú getur sett spurningar á netið (nafnlaust ef þú kýst).
 • Þú hefur aðgang að öllum spurningum og svörum.
 • Mánaðarlega tekurðu þátt í í lífsþjálfun í gegnum netið (fjarfundum í beinni útsendingu) þar sem þú færð að spyrja spurninga og færð svör við þeim.
 • Þú færð aðgang (frá þeim tíma sem aðild þín hefst) að efni mánaðarins og fjarkennslu upptökum ef þú missir af þeim í beinni útsendingu.


V.I.P er aðildarprógramm. Lífsþjálfun með áherslu á þyngdartap.

→ Nýtt efni mánaðarlega; kennslumyndbönd á lokuðu vefsvæði.

→ Mánaðarlegir netfundir; í beinni útsendingu undir stjórn Lindu.


Kostnaður; 

1) Innskráningargjald 26.900 iskr.  
Greiðist við innskráningu í aðildarprógramm. Borgar ekki aftur meðan þú ert virk í aðild. Innskráningargjald fæst ekki endurgreitt.

2) Mánaðargjald 9.900 iskr.
Greiðist mánaðarlega meðan aðild er virk. Getur hætt aðild hvenær sem er.