1 mínútna lesning

Öflug sjálfsrækt

Dagbókarskrif eru öflug leið til að efla sjálfsrækt, auka sjálfsvitund og þróa andlegan skýrleika. Margir af mestu hugsuðum sögunnar nýttu sér dagbókina til að skrá hugmyndir, innsýn og persónulega vegferð.
Ég hvet konurnar mínar að skrifa í dagbók því þetta er venja sem allir geta tamið sér. Rannsóknir sýna að þessi venja getur dregið úr streitu, aukið tilfinningagreind og styrkt sköpunargáfu.

Með því að skrifa reglulega færðu dýpri skilning á sjálfri þér, lærir að setja skýrari markmið og þróar seiglu sem hjálpar þér að vaxa í gegnum áskoranir lífsins.

Ég framleiddi mína eigin dagbók, sem þú getur keypt með því að smella á myndir hér að neðan. Síður eru línustrikaðar, kápu er úr leðri og kemur í 4 litum; hvítum, svörtum, rósagylltum og grænum, áletrun er með gyllingu. Pantaðu dagbók handa þér, með því að smella á myndir að neðan og svo er þetta auðvitað smart tækifærisgjöf.

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ PANTA DAGBÓK