Komdu í Facebookgrúppuna Taktu skrefið → Smelltu hér←
Komdu í Facebookgrúppuna Taktu skrefið → Smelltu hér←
4 Health programs. Currently only offered in Icelandic.
Í boði eru 4 námskeið: 7 daga áætlun að vellíðan, 28 daga Heilsuáskorun,
„Hættu að borða of mikið" og LMLP prógrammið(Lífið með Lindu Pé).
Öll námskeiðin eru alfarið á íslensku
Smelltu á mynd að ofan til að horfa á þar sem Linda útskýrir muninn
á námskeiðunum 4. (Sumar 2022).
Smelltu á mynd til að horfa á myndband þar sem Linda útskýrir mismuninn
á þessum 4 heilsunámskeiðum.
(Sumar 2020)
Sjá nánar hér að neðan.
Áttu skilið að gera gott fyrir sjálfa þig, að breyta lífstílnum til frambúðar? Að taka tíma fyrir þig? Það er kominn tími til að grípa til aðgerða og leysa þyngdarvandamálið í eitt skipti fyrir öll. Viðhalda árangrinum og fá stuðning frá Lindu til þess.
Þátttaka í LMLP prógramminu er lífstíll-ekki megrunarkúr eða skyndilausn. Þú getur valið um mánaðargreiðslur eða staðgreiðsu á ársaðild og með henni færðu aðgang að öllu efni strax ásamt því að uppfærast í VIP áfanga þar sem við vinnum með spennandi efni tengt sjálfsmynd. 3 meginstólpar sjálfsmyndar sem við vinnum með eru: Hugarfar. Stíll & umhverfi. Vellíðan. Ótrúlega spennandi efnistök, láttu þig hlakka til!
Þú þarft aldrei aftur í megrun! Þetta nýja tækifæri er lykilliinn að árangri þínum og aðeins í boði í gegnum þessa nýju aðferð sem kennd er í fyrsta sinn á Íslandi.
Ath. Vefprógrömm eru ekki endurgreidd.