Linda´s 3 health programs. Currently only offered in Icelandic.
 
Í boði eru 3 prógrömm: 7 daga áætlun að vellíðan og 28 daga Heilsuáskorun.
Og glænýtt prógramm „Hættu að borða of mikið".
Öll námskeiðin eru alfarið á íslensku. 

Sjá nánar hér að neðan.

 • 7 DAGA ÁÆTLUN AÐ VELLÍÐAN
  Rafbók sem þú færð senda samdægurs í innhólfið þitt og getur því byrjað strax. 7 daga áætlun er mataræði allan tímann og ráð til að fá aukna vellíðan í lífið. Smelltu á mynd hér að neðan til að panta.
  Verð: USD 55.90 eða um 7.550 iskr. (miðað við gengi dagsins 04.06.2020).
   

 • 28 DAGA HEILSUÁSKORUN
  28 daga Heilsuáskorun þar sem þú skiptir daglega út einni máltíð fyrir einn súperdrykk. Þetta er einnig í rafbókarformi. Um leið og þú pantar         færðu sent „Velkomin" bréf frá Lindu ásamt innkaupalista fyrir viku eitt. Innan sólarhrings færðu sendan fyrsta vikupakkann (uppskriftir- og         upplýsingar) og svo vikulega næstu 28 dagana. Smelltu á mynd hér að neðan til að panta.
  Verð: USD 99.00 eða um 13.350 iskr. (miðað við gengi dagsins 04.06.2020).
 • HBOM - „Hættu að borða of mikið"

  Þú þarft aldrei aftur í megrun! Þetta nýja tækifæri er lykilliinn að árangri þínum og aðeins í boði í gegnum þessa nýju aðferð sem ég kenni nú í fyrsta sinn á Íslandi.

  Ég mun kenna þér nýja og byltingarkennda aðferð til þyngdartaps og hvernig þú viðheldur heilbrigðum og hraustum líkama- og huga.⁠⠀
   
  „Eftir 30 ár í heilsugeiranum er þetta besta lausnin til þyngdartaps sem ég hef lært.  Ég mun kenna þér hana." - Linda Pétursdóttir

  Verð: USD 279.00 eða um 37.600 iskr. (miðað við gengi dagsins 04.06.2020).

 • Smelltu hér til að skoða myndband þar sem sagt er frá námskeiðinu.


 

 • Bæði prógrömmin (7 daga áætlun og 28 daga Heilsuáskorun) geturðu byrjað um leið og þú pantar-og svo endurtekið eftir hentugleika. 7 daga áætlun færðu senda innan klukkutíma og 28 daga Heilsuáskorun innan sólarhrings.
  Einfalt og virkar!

 • „Hættu að borða of mikið" er aðeins opið fyrir bókanir einu sinni í mánuði. Námskeiðið fer fram á lokuðu vefsvæði, þú færð innskráningarupplýsingar sendar þegar opnað verður fyrir næsta hóp. Fullt af glænýju spennandi efni; myndböndum þar sem Linda kennir þér þessa mögnuðu aðferð og heimavinna í formi verkefnaskjala.

  Ef þú vilt vera látin/n vita þegar næst opnast fyrir skráningu sendu þá tölvupóst á info@lindape.com.

Ath. Vefprógrömm eru ekki endurgreidd.