TILBOÐ

Masterclass pakkinn: Lifðu án afsakana

Masterclass pakkinn: Lifðu án afsakana

Allt sem þú þarft til að losa þig við afsakanir, stíga skrefið og lifa lífi í samræmi við gildi og drauma þína.

Örnámskeið + Masterclass + Vinnubækur + Kaupauki
Fáðu öll þessi öflugu verkfæri saman á sérstöku tilboði – Aðeins 9.700 kr.
(Fullt verð 47.400 kr.)

HVAÐ FÆRÐU Í MASTERCLASS PAKKANUM?

1. Örnámskeið – Lifðu án afsakana

Umbreytingarferli sem hjálpar þér að sjá hvað afsakanir kosta þig – og hvernig þú getur losið þig við þær, tekið valdið til þín og farið að lifa lífinu án afsakana!

2. Samantekt + spurningar & svör

Hér svarar Linda spurningum frá konum sem hafa þegar tekið námskeiðið. Þú færð hagnýtar hugmyndir og sjónarhorn sem hjálpa þér að tengja efnið enn betur við þitt eigið líf.

3. Örnámskeið – Besti kafli lífsins

Öflugt örnámskeið fyrir konur sem vilja slökkva á sjálfsstýringunni og taka stjórn á eigin lífi – óháð aldri eða fyrri reynslu.

4. Örnámskeið – Morgunrútína Lindu Pé

Hvernig við byrjum daginn ákvarðar hvernig hann þróast – og dagar okkar verða að lífinu sem við sköpum.

Á þessu örnámskeiði deilir Lindu morgunrútínunni sinni með þér og sýnir þér hvernig einföld, meðvituð skref á morgnana geta breytt fókusnum, árangri og vellíðan.

5. Vinnubækur

Til að tryggja að þú nýtir þér efnið og innleiðir það í þínu eigin lífi færðu 3 veglegar vinnubækur sem styðja þig í að gera breytingar

+ KAUPAUKI: 10 daga sjálfseflisáskorun + vinnubók 
Áskorun sem hjálpar þér að festa nýjar venjur í sessi, styrkja sjálfsmyndina og auka sjálfstraust á aðeins 10 dögum.