1 min read

Lífsspilin eru falleg 52 spil sem þú notar til að hanna draumalífið þitt. Þetta eru bæði spurningar og staðhæfingar.

Daglega dregur þú lífsspil, spyrð spurninga, notar ímyndunaraflið og grípur til aðgerða. Skrifaðu svarið í dagbókina þína og með því að gera þetta daglega geturðu ræktað með þér meiri núvitund, þakklæti, sjálfsvitund og aukið ásetning í lífi þínu. Og þannig hannarðu draumalífið þitt vísvitandi.

Þetta er fullkomin gjöf handa sjálfri þér og og öðrum konum í lífi þínuog eitthvað sem allar konur ættu að eiga. Þetta er algjörlega málið. Svo geturðu kallað vinkonurnar saman í kaffi og þið gerið það að hefð, að draga spil saman. Ég geri þetta með mínum vinkonum. Svo gaman! 

→ Smelltu hér til að panta.