1 min read

„Þegar ég skráði mig í LMLP gerði ég það fyrst og fremst í þeim tilgangi að létta mig og það hef ég svo sannarlega gert, 11 kíló farin. En þyngdartapið er í raun rósin í hnappagatið varðandi þann árangur sem ég hef náð. 
Eftir þá vinnu sem ég hef lagt í sjálfa mig með leiðsögn frá Lindu hef ég öðlast nýtt og betra líf. Ég er orðin sterk og örugg kona sem læt ekkert stoppa mig. Ég segi það því hátt og skýrt og án nokkurs vafa að mér hefur ekki liðið svona vel andlega og líkamlega í áratugi. 
Nú er ég örugg kona, eiginkona, mamma og amma, sátt í eigin hjarta og eigin skinni og hvet ég því allar konur sem vilja styrkja sig andlega og létta sig í leiðinni að skrá sig í LMLP, því það mun styrkja þær á allan mögulegan máta.“ 
 
Sigríður Sigmundsdóttir 62 ára, húsmóðir

 

 

Smella hér til að skrá mig í ókeypis áskrift af magasíninu Lífið með Lindu Pé. 

Smella hér til að skrá mig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.