1 min read

Þú ert það sem þú borðar

Líkt og máltækið segir þá ertu í alvöru það sem þú borðar. Húðin endurnýjar sig fullkomlega á 35 daga fresti, lifrin á um það bil mánuði og líkaminn þinn myndar allar þessar nýju frumur úr matnum sem þú borðar. Svo í raun verður maturinn að þér. Þannig ertu í fullkominni aðstöðu til að ákveða úr hverju líkaminn þinn er gerður með því að velja hvað þú borðar.