1 min read

Flestir vita að það væri gott að plana hlutina betur, að vera skipulagaðri en gera það samt ekki. Þetta er svipað og með líkamsrækt. Það vita flestir að það væri gott fyrir þá að stunda líkamsrækt en gera það samt ekki. Ég trúi því að við fáum að hanna lífið okkar. Að við fáum að taka ákvarðanir sem leiða okkur þangað sem við viljum fara. Til þess að gera það þurfum við að tileinka okkur að gera plön sem byggja á því sem við viljum að gerist í lífinu. 
 
Mig langar að tala um kraftinn sem fylgir því að plana fram í tímann og ég vonast til þess að þú hugleiðir að byrja að tileinka þér það eftir að hafa hlustað á þennan þátt. 

Smelltu hér til að hlusta á podcastið Lífið með Lindu Pé.

 

Smella hér til að skrá mig í ókeypis áskrift af magasíninu Lífið með Lindu Pé. 

Smella hér til að skrá mig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.