S.Æ.L formúlan

S.Æ.L formúlan snýst um það hvernig þú getur skapað þér sælla líf með því að breyta viðhorfum þínum til sjálfrar þín. Í þessum Masterclass lærir þú þessa frábæru formúlu á innan við klukkutíma og áttar þig á og lætur af afsökunum þínum, tekur ábyrgð, einfaldar sjálfrækt þína- og býrð þannig til nýja og spennandi niðurstöðu í lífi þínu. 

   

Gerðu breytingu á fljótlegan og öflugan með S.Æ.L formúlunni. Þú skapar þær breytingar sem þú vilt gera - svo þú getir orðið sú manneskja sem þú vilt helst verða.

Verð 9.900.

Það er kominn tími til að taka ákvörðun um að gera breytingu og læra formúluna fyrir sjálfsrækt og betri líðan til langframa.

Erfiðasti hluti hvers verks er að taka ákvörðun og að taka fyrsta skrefið.
Og í dag ætlar þú einmitt að gera það,þú ætlar að taka fyrsta skrefið.

SÆL formúlan er gjöf  frá þér til þín.     

Hvernig virkar þetta?
Þú pantar núna og færð aðgang samdægur og horfir á efnið úr þægindunum heiman frá þér, eða úr sumarfríinu! Þú hefur aðgang í ár og getur því horft á þetta aftur og aftur, þegar þér hentar.