7 Daga Áætlun að Vellíðan

7 Daga Áætlun að Vellíðan.

Viltu fá uppskriftir af hollri fæðu og fá ráð frá Lindu að aukinni vellíðan í líf þitt í eina viku? Þá er 7 daga áætlun að vellíðan fyrir þig.

Bætt heilsa á aðeins 7 dögum-án allra öfga!

Markmiðið er að þú fáir aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Þetta eru ráð varðandi heilsu og útlit og síðast en ekki síst sjálfsrækt sem Linda telur undirstöðulykil í almennri vellíðan en hún hefur áratuga langa reynslu er viðkemur heilsu, vellíðan og fegurð.

Innifalið í þessu 7 daga áætlun að vellíðan;

  • Dagleg áætlun
  • Mataræði
  • Uppskriftir
  • Dagbókarform
  • Sjálfsrækt
  • Útlitsráð

„Ég vonast til að fólk fylgi þessari sjö daga áætlun og finni sér nýjan og betri lífsstíl," segir Linda sem hefur sett saman þetta vellíðunarprógramm út frá hennar eigin lífsstíl og reynslu í heilsugeiranum en auk þess hefur hún einnig menntun í heilsuráðgjöf (e. health coach). 

Þetta er ekki megrunarprógramm sem slíkt heldur mun frekar ráðgjöf til þeirra sem vilja huga að eigin líkama og vellíðan - án allra öfga.
Og síðast en ekki síst þegar við hugum vel að okkur hefur það gjarnan jákvæð og góð áhrif á andlega heilsu.”

Um leið og þú pantar færðu 7 daga áætlun sent sem pdf skjal á netfangið þitt. Það er því ekki eftir neinu að bíða, pantaðu núna og byrjaðu að auka vellíðan þína, á yndislega hátt. Þú getur svo farið í gegnum þetta námskeið aftur og aftur, eins og þér hentar.


Skilaboð frá fólki sem farið hefur í gegnum 7 daga prógrammið:

„Sannarlega aukin vellíðan"

„Líst ótrúlega vel á prógrammið"

„1.2 kg fokið og það á degi þrjú"

„Vatnslosandi drykkurinn er....well, vatnslosandi!"

„Grænu drykkirnir eru mjög góðir, fæ mér tvo á dag,
til að einfalda lífið og framlengja vellíðan"

„Geggjað prógramm!"

„Þetta var nammmmmi samloka"

„Gott prógramm, auðvelt að fylgja"

„Sammála þér Linda, en án heilsudrykkjanna gæti ég aldrei torgað öllu þessu grænmeti og ávöxtum á einum degi, svo þetta er snilld"

„3.6 kg farin á 6 dögum"

„Ég er í fyrsta skiptið í lífinu að setja MIG í fyrsta sætið og upphafið af því er þetta prógramm með þér"

 

Vertu velkomin/n í 7 Daga Áætlun að Vellíðan.

Fjárfestu í eigin vellíðan fyrir aðeins 7.950 kr.

Þú átt þá gjöf skilið frá sjálfri þér, ekki satt?


Ath. Vefprógrömm eru ekki endurgreidd.