167. Hannaðu líf þitt

Eitt af því mikilvægasta sem ég kenni er að skilgreina og hanna framtíðina og byrja að sjá hana fyrir sér, svo heilinn fái þann áttavita og þær sjónrænu myndir sem hann þarf til að búa til draumalífið. Mörgum finnst þetta krefjandi og það er ástæða fyrir því. Við ætlum að skoða það í þessum þætti og þú færð verkefni til að taka þessa vinnu dýpra.

 

 --> Til þess að fá bæklinginn 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá Lindu Pé, smelltu þá hér