237 Viltu læra lífsþjálfun?
Í þessum þætti svara ég spurningum sem flestir spyrja áður en þeir skrá sig í Lífsþjálfaskólann. Þarf ég að vita fyrirfram nákvæmlega hvernig ég ætla að nýta námið? Er þetta bara fyrir fólk sem vill verða lífsþjálfar? Get ég nýtt námið í öðru starfi? Hvað ef ég er í fullri vinnu – eða efast um sjálfa mig? Ef lífsþjálfun vekur áhuga þinn… þá viltu hlusta.
Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.
Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum.
P.s.
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir! Smelltu hér til þess.