Sjálfsmyndin er hvernig þú sérð sjálfa þig – og það hefur áhrif á allt í lífi þínu.
Í þessum þætti, sem er upptaka úr LMLP prógramminu, förum við yfir fjórar stoðir sjálfsmyndar, framtíðarsjálfið þitt og hvernig þú getur endurmótað sjálfsmyndina til að lifa lífi sem þú elskar.
Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.