261 Brot af því besta 2025
Á tímamótum sem þessum finnst mér við hæfi að líta um öxl og rifja upp það fjölbreytta efni sem við höfum tekið fyrir hér í podcastinu á líðandi ári.
Í þættinum finnur þú brot af því besta úr samtölum, kennslu og lífsþjálfunarþáttum – sambland af innblæstri, hugtökum og hugleiðingum sem minna okkur á hversu mikið getur breyst á einu ári.
Podcastið fer nú í jólafrí og þetta er því seinasti þáttur ársins. Takk fyrir samfylgdina á líðandi ári.
Njóttu þess að hlusta á brot af því besta úr þáttunum árið 2025.
→ LMLP prógrammið: Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Smelltu hér: www.lindape.com/bidlisti
Þú getur horft á myndbandsupptöku af þættinum á nýrri You Tube rás Lindu, með því að smella hér (mundu að ýta á subscribe á rásinni).
Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum.
P.s.
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir! Smelltu hér til þess.