80.Gjaldþrot til velgengi.

Ég ræði við þig á persónulegum nótum í þessum þætti þar sem ég opna fyrir lífsreynslu mína tengda því að ganga í gegnum gjaldþrot. 

Eftir að hafa nýverið tekið við verðlaunum í Bandaríkjunum fyrir velgengni í viðskiptum langar mig að deila með þér hvernig ég fór frá gjaldþroti til velgengni á aðeins 7 árum. Dögg lífsþjálfi í LMLP spyr mig út í þetta.

Ástæðan fyrir því að ég ákvað að deila þessari sögu hér er með þeirri von að einhverjir hlustendur sem eiga sjálfir við erfiðleika að etja, geti nýtt sér reynslu mína og ráð varðandi það hvernig þú getur náð þér eftir erfiðleika, hverjir svo sem þeir eru og náð þér á betri stað en þú varst á áður. 

Ég hef aldrei látið erfiðleika snúast um mig sem manneskju og ég ætla að bjóða þér að nýta þér þá hugsun.

Niðurlæging og skömm eru tilfinningar sem fylgdu mér í langan tíma eftir gjadþrotið en kennari minn í mastersnáminu mínu í lífsþjálfun bað mig um að deila sögu minni og „kenna öllum konum í heiminum” hvernig ég fór að því að snúa lífi mínu frá gjaldþroti til velgengni. Og þetta er fyrsti liðurinn í því. 

Gjörðu svo vel.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

28 daga Heilsuaáskorun

Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!

https://www.lindape.com/heilsuaskorun


7 daga áætlun að vellíðan

Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl

https://www.lindape.com/7-dagar


LMLP

Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

https://lindape.com/lifid


HBOM (Hættu að borða of mikið).

Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.

https://lindape.com/hbom


Einkanámskeið. Fullt er á einkanámskeið hjá Lindu fram í miðjan ágúst, en þú getur skráð þig á biðlista og verður látin vita þegar opnar aftur fyrir bókanir. Smelltu hér til að setja nafn þitt á biðlista.

http://www.lindape.com/einkanamskeid


Instagram

https://www.instagram.com/lindape/

Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.

I-tunes meðmæli

Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!