81. Vinir og velgengni

Við höldum áfram að ræða velgengni og nú með áherslu á vini og velgengni. 
Hefurðu pælt í því hvort að þinn nánasti vinahópur gleðjist með þér þegar þér vegnar vel? Eða reyna þeir að draga úr þér? Ég hef persónulega upplifað að vinkona réði ekki við þegar mér fór að vegna vel aftur.

Í stað þess að upplifa öfund þegar öðrum gengur betur en þér, hvað með að snúa því við og skoða hvað það sé sem þig langar í sem viðkomandi hefur? Af því þegar við öfundum aðra er það af því okkur langar í eitthvað sem þeir hafa. En í stað þess að fara í baktal og niðurrif, hvernig væri heldur að nýta tilfinninguna öfund sem áttavita að því sem þig langar í og þá velgengni sem þú þráir? Og leita heldur ráða hjá viðkomandi í stað þess að fara í öfund og baktal.

Talað er um að við verðum samtalan af þeim fimm sem við erum í mestu samskiptum við. Þess vegna skiptir svo miklu máli að velja vini sína og þá sem maður umgengst, af kostgæfni.

 

Ég kaus að trúa því fyrir löngu síðan að „konur eru konum bestar“ og það er hugsun sem ég hef trúað í gegnum lífið. Mér finnst virkilega gaman að fylgjast með konum sem vegnar vel, ég læt það ekki þýða að þá geti mér ekki vegnað vel. Þvert á móti þá fyllist ég eldmóði að fylgjast með konum sem eru að gera frábæra hluti.Það er til nóg handa öllum og ég vil læra af þeim konum sem vegnar betur en mér sjálfri. Við Dögg lífsþjálfi í LMLP ræðum þetta spennandi efni í þessum þætti.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

28 daga Heilsuaáskorun

Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!

https://www.lindape.com/heilsuaskorun


7 daga áætlun að vellíðan

Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl

https://www.lindape.com/7-dagar


LMLP

Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

https://lindape.com/lifid


HBOM (Hættu að borða of mikið).

Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.

https://lindape.com/hbom


Einkanámskeið. Fullt er á einkanámskeið hjá Lindu fram í miðjan ágúst, en þú getur skráð þig á biðlista og verður látin vita þegar opnar aftur fyrir bókanir. Smelltu hér til að setja nafn þitt á biðlista.

http://www.lindape.com/einkanamskeid


Instagram @lindape

https://www.instagram.com/lindape/

Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.

I-tunes meðmæli

Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!