97. Frelsið í skipulaginu

 

 

Þáttur nr.97.Frelsið í skipulaginu

Flestir vita að það væri gott að plana hlutinabetur, að vera skipulagaðrien gera það samt ekki. Þetta er svipað og með líkamsrækt. Það vita flestir að það væri gott fyrir þá að stunda líkamsrækt en gera það samt ekki.Ég trúi því að við fáum að hanna lífið okkar. Að við fáum að taka ákvarðanir sem leiða okkur þangað sem við viljum fara. Til þess að gera það þurfum við að tileinka okkur að gera plön sem byggja á því sem við viljum að gerist í lífinu.

 

Mig langar að tala um kraftinn sem fylgir því að plana fram í tímann og ég vonast til þess að þúhugleiðirað byrja að tileinkaþér það eftir að hafa hlustað á þennan þátt. 

 

Hvernig myndi þér líða  ef sjálfsmynd þín væri sterk, aukakílóin væru horfin og þú værir að lifa draumalífinu þínu? Smelltu hér.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

Magasínið Lífið með Lindu Pé

Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.

Efnistök verða meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið Lífið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.

28 daga Heilsuaáskorun

Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!  7 daga áætlun að vellíðan

Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP

Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

HBOM (Hættu að borða of mikið).

Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Instagram

Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. I-tunes meðmæli

Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!