1 min read

Heilsuvikan 12.-17.september samanstendur af sex stólpum sem eru: Tilfinningaleg heilsa. Fjárhagsleg heilsa. Félagsleg heilsa. Andleg heilsa. Næringarleg heilsa og líkamleg heilsa.

Í þættinum ræðum við Dögg um mikilvægi þess að sinna öllum þessum heilsustólpum til þess að upplifa vellíðan og jafnvægi í lífinu.

Heilsuvika er sér námskeið sem verður í september, og er stútfull af fróðleik sem gefur þér tækifæri til að endurstilla þig og byrja að tileinka þér allt sem ég kenni. Í lok Heilsuviku verður þú komin með öll tæki og tól sem þú þarft til að bæta almenna heilsu á öllum sviðum. Til þess að taka þátt í Heilsuviku þarftu að vera skráð í prógrammið Lífið með Lindu Pé (LMLP) en Heilsuvika er innifalin í aðild. 

 

Smelltu hér til að hlusta