2 min read
Nú er fyrsta ársfjórðungi 2024 lokið og ég hef vanið mig á að hafa alltaf einskonar uppgjör eftir hvern ársfjórðung.Ég byrjaði á að gera þetta í tengslum við fyrirtækjarekstur en þar sem ég hef lært í dag að hanna persónulegt líf mitt með því að gera plön fram í tímann og setja mér markmið, er það ekki síður mikilvægt að hafa samskonar uppgjör á því sviði á þessum tíma.