1 mínútna lesning

Upplifirðu óöryggi, hræðslu og að þú eigir aldrei nóg þegar kemur að fjármálum?

Láttu mig þekkja það. Eftir að hafa misst allar mínar veraldlegu eigur og sem einstæð móðir þekki ég mjög vel hvernig það er að upplifa óöryggi og hræðslu í tengslum við fjármál. 

En ég snéri þessu við.
Ég fór frá því að vera gjaldþrota yfir í farsæld. Og á vefnámskeiðinu „Fjármál & farsæla konan"  kenni ég þér aðferð sem er öðruvísi en þú hefur lært áður svo þú getir líka snúið þessu við og upplifað fjárhagslegt frelsi og öryggi.


Ertu tilbúin? 

Ef þú ert orðin þreytt á því að forðast fjármálin þín, vera kvíðin þegar þú opnar banka- og kreditkortareikninga og vita aldrei hvort þú eigir nóg um hver mánaðamót er kominn tími til að þú snúir þessu við.


Nú er komið að þér
Hættu að vera fórnarlamb fjármála þinna, vertu hetja þeirra. Lærðu á fjármálin þín, skapaðu þína eigin fjárhagsstöðu og skuldbittu þig til að vera farsæl kona.

 

Ég hef sjálf farið frá því að þora ekki að opna gluggaumslögin, vera gjaldþrota og missa allar mínar veraldlegu eigur yfir í að vera farsæl kona. Ég mun kenna þér hvernig ég gerði það á þessu námskeiði svo þú verðir fjárhagslega farsæl kona.

Skráðu þig núna og vertu konan sem ekki aðeins dreymir um fjárhagslegt frelsi, heldur upplifir það á hverjum degi.

 

Bókaðu þig núna á fjármálanámskeið