1 mínútna lesning

Fókuseraðu á það sem enginn getur tekið frá þér

Það er margt í lífinu sem getur horfið á augabragði—peningar, eignir, staða og jafnvel sambönd. En það sem enginn getur tekið frá þér er það sem þú byggir upp innra með þér: 

Hugarfarinu ✔️
Persónuleikanum ✔️
Skapgerðinni ✔️
Framkomunni ✔️
Framtíðarsýninni ✔️


Fókuseraðu á að vinna í því sem enginn getur tekið frá þér.